Undir smásjánni: Elenora Rós

Fullt nafn: Elenora RósAldur: 22 áraStarfsheiti: Bakari Áhugamál: „Ferðalög, bakstur, að hlúa vel að mér, eyða tíma með fólkinu mínu, að skoða stjörnurnar, fara í kvöldgöngur með fersku fólki og nýjasta uppáhald er næs yogatími.“ Örfá orð um hvað þú hefur verið að bardúsa fram til þessa?„Ég er útskrifaður bakari og metsöluhöfundur. Ég hef gefið út tvær bækur, bækurnar Bakað og Bakað meira. Ég hef verið í allskyns bakstursbrasi síðustu ár en meðal annars haldið styrktarviðburði, tekið þáttí keppnum, farið í bakarí erlendis, tekið upp þætti, farið í allskyns viðtöl, sótt námskeið og allskonar fleira spennandi og skemmtilegt. Ég hef...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn