Heimili sem gefur lífinu lit

UMSJÓN/ María Erla KjartansdóttirMYNDIR/ Gunnar Bjarki Við skoðuðum á dögunum fallega íbúð við Nýlendugötu. Húsið er fagurgult að lit og tignarlegt og er til mikillar prýði í þessu rótgróna hverfi. Það var reist árið 1926 og var byggt í nýklassískum stíl undir svokölluðum júgendáhrifum eða Art Noveau sem á rætur sínar að rekja til Frakklands. Stefnan var mjög áberandi í lista- og hönnunarheiminum og náði hápunkti sínum í kringum árið 1900. Stíllinn er nokkuð rómantískur og einkennist einna helst af frjálslegum formum náttúrunnar, mjúkum línum og hinum ýmsu skrautlegu smáatriðum en húsið ber þess skýr merki. Virðulegur bogadreginn stigi leiðir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn