Klassískt franskt bakkelsi með íslensku tvisti

Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Gunnar Bjarki Í kjallarahúsnæði á horni Bergstaðastrætis og Spítalastígs leynist franska kökuverslunin Sweet Aurora Reykjavik. Þar fá sælkerar ekta franskt góðgæti með smáíslensku tvisti. Það er kökugerðarkonan Aurore Pélier Cady sem á og rekur verslunina, hún er lærður „pastry chef“ og stundaði nám við Institut Paul Bocuse í Frakklandi. Hún lifði og hrærðist svo í veitingageiranum í París í 12 ár áður en hún fluttist búferlum til Íslands. Við litum nýverið í heimsókn og fengum að kynnast hugmyndinni á bak við Sweet Aurora Reykjavik betur og sömuleiðis konunni á bak við fyrirtækið. Aurore er frönsk, fædd og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn