Klassískt franskt bakkelsi með íslensku tvisti

Í kjallarahúsnæði á horni Bergstaðastrætis og Spítalastígs leynist franska kökuverslunin Sweet Aurora Reykjavik. Þar fá sælkerar ekta franskt góðgæti með smáíslensku tvisti. Það er kökugerðarkonan Aurore Pélier Cady sem á og rekur verslunina, hún er lærður „pastry chef“ og stundaði nám við Institut Paul Bocuse í Frakklandi. Hún lifði og hrærðist svo í veitingageiranum í París í 12 ár áður en hún fluttist búferlum til Íslands. Við litum nýverið í heimsókn og fengum að kynnast hugmyndinni á bak við Sweet Aurora Reykjavik betur og sömuleiðis konunni á bak við fyrirtækið.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.