Í SÓLINA Í SUMAR!

Tenerife trónir á toppnum en hvaða áfangastaðir koma á eftir? Það koma tískusveiflur í utanlandsferðum landsmanna eins og í mörgu öðru og blaðamanni lék forvitni á að vita hvaða stefnur og straumar séu í ferðalögum sumarsins. Ferðaráðgjafarnir Trausti Hafsteinsson hjá Heimsferðum og Steinþóra Sigurðardóttur hjá Icelandair Vita gefa okkur smávegis innsýn í hvernig sumarið lítur út hjá þeim auk þess sem þau gefa okkur góð ráð fyrir ferðalögin í sumar. Umsjón: Valgerður Gréta G. Gröndal - Myndir: Gunnar Bjarki Trausti Hafsteinsson sölustjóri hjá Heimsferðum Hver er vinsælasti/söluhæsti áfangastaðurinn hjá ykkur í sumar?Það kemur líklega fáum á óvart að Tenerife trónir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn