Gulrótarköku-ostakaka

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir GULRÓTARKÖKU-OSTAKAKAFyrir 10 225 g rjómaostur 100 g sykur2 tsk. vanillusykur 2 egg Þeytið rjómaost, sykur og vanillusykur vel saman. Bætið eggjunum út í, einu í senn, og þeytið vel á milli. Setjið ostakökufyllinguna til hliðar á meðan gulrótarkökudeigið er útbúið. GULRÓTARKAKA1 dl repjuolía3 msk. grísk jógúrt 60 g sykur75 g púðursykur 2 egg1 tsk. vanillusykur155 g hveiti1⁄2 tsk. matarsódi1⁄2 tsk. lyftiduft1 tsk. kanill1⁄4 tsk. múskat100 g rifnar gulrætur 50 g kókosmjöl Hitið ofninn í 180°C. Hrærið repjuolíu, gríska jógúrt, sykur og púðursykur saman í skál. Bætið eggjum og vanillusykri út í og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn