Crêpes með lemon curd, vanillurjóma og brómberjum

Umsjón/ Valgerður Gréta G. GröndalMynd/ Gunnar Bjarki CRÊPES MEÐ LEMON CURD, VANILLURJÓMA OG BRÓMBERJUMu.þ.b. 10 stk. PÖNNUKÖKURNAR 300 g hveiti1 tsk. lyftiduft4 msk. sykur2 stór egg2 tsk. vanilludropar 700-800 ml nýmjólk 50 g smjör, brætt Setjið þurrefnin í skál, hellið mjólkinni saman við í smáskömmtum. Þegar um það bil helmingurinn er eftir af mjólkinni bætið þá eggjum og vanilludropum út í deigið og hrærið. Klárið að blanda mjólkinni saman við ásamt bræddu smjörinu í lokin. Hitið íslenska pönnukökupönnu vel og bakið pönnukökurnar þar til deigið klárast. Athugið að þetta er frekar stór uppskrift. Kælið pönnu- kökurnar áður en fyllingin er sett...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn