Öfundar þau sem eiga eftir að kynnast Terry Pratchett

Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar er bókasafns- og upplýsingafræðingur og starfar sem fagstjóri skylduskila og gjafa á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni. Starfs síns vegna er Kristjana ágætlega með puttana á púlsinum á íslenskri bókaútgáfu sem kemur henni sérlega vel þar sem hún les mikið og deilir því sem hún les meðal annars á Instagram síðu sinni @janahjorvarreads og skrifar pistla um bækur fyrir Lestrarklefann – lestrarklefinn.is. Umsjón: Valgerður Gréta G. Gröndal - Mynd: Aðsend Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna?„Ég er þessa dagana að lesa bókina Verity eftir Colleen Hoover en hún kom út í íslenskri þýðingu núna nýlega hjá...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn