Tekið til í huganum

Vorið nálgast. Með hækkandi sól fer rykið að sjást í hverju horni og sólin varpar ljósi á kámuga gluggana.Þá taka margir upp tuskuna og ráðast í vorhreingerninguna á heimilinu. En kannski veitir okkur ekkert afsmávegis vorhreingerningu á sálinni? Hér koma sex atriði sem hægt er að taka í gegn og öll tengjast þaunáttúrunni. Að tengjast náttúrunni endurnærir og kemur á jafnvægi innra með okkur. Þetta er í raun einfaltog snýst bara um að anda, ganga, hlusta og elska. Umsjón: Guðrún Óla Jónsdóttir Þér líður eins og þú sért ótengd/ur en veist jafnvel ekki hvers vegna. Kannski hefur þú þróað með...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn