Er í átaki að lesa bækur eftir konur sem hafa hlotið Nóbelsverðlaun

Hildur Ýr Ísberg er íslensku- og bókmenntafræðingur og starfar sem íslenskukennari í Menntaskólanum við Hamrahlíð við góðan orðstír. Hildur Ýr er þekkt fyrir að fara óvenjulegar leiðir í kennsluháttum og hafa áfangar hennar notið mikilla vinsælda nemenda. Umsjón: Valgerður Gréta G. Gröndal Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? Á alvöru náttborðinu mínu er The Joy Luck Club eftir Amy Tan sem ég er að lesa upp á nýtt, en ég las hana síðast sem unglingur. Þar er líka svolítill bókastafli sem bíður þess að komast í lestur, en á eftir The Joy Luck Club mun ég takast á við...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn