„Þú veist þegar þú veist“

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Anna Maggý Anna Maggý Grímsdóttir hefur sett mark sitt á listasenuna þrátt fyrir ungan aldur, hún er þekkt fyrir að hugsa út fyrir boxið og er óhrædd við að feta nýjar leiðir í sínum sjónrænu listaverkum. Anna er nýkomin heim eftir listamessu í Los Angeles þar sem hún var hluti af LA Art Show þar sem fremstu gallerí heims koma saman til að kynna listamennina sína. Nafn: Anna Maggý Grímsdóttir Menntun: Ljósmyndun Starf: Listamaður, ljósmyndari og leikstjóri Hver er Anna Maggý? Tuttugu og sjö ára stelpa sem lætur ekkert stoppa sig. Hvaðan kemur þú? Ég kem að vestan, frá Tálknafirði og Patreksfirði. Hvar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn