Kannast þú við að vakna með höfuðverk?
12. apríl 2023
Eftir Lilja Hrönn

Umsjón: Ritstjórn Vikunnar - Myndir: af Unsplash Slæmur svefn getur haft orsakað höfuðverk og höfuðverkur getur haft áhrif á svefn. Hvað er þá til ráða? Ekkert er verra en að reyna festa svefn þegar að þú er með höfuðverk. Einmitt þegar höfuðverkur er að hrjá mann langar manni ekkert meira en að loka augunum og sofna til að lina þjáningarnar en höfuðverksins vegna getur oft verið erfitt að sofna. Við eigum það til að vilja skríða upp í rúm og leggjast í fósturstellinguna en nýjar rannsóknir sýna að stelling sem þú ákveður að sofa í þegar þú ert með höfuðverk...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn