Nokkrir spennandi viðburðir í apríl

Það er greinilegt að vorið er komið þar sem er nóg er um að vera í menningarlífinu, við tókum saman nokkra viðburði sem vert væri að kíkja á. LÖG, LJÓÐ OG LYGASÖGUR - 19. apríl í Háskólabíói Dægurlagadrengina KK, Pálma Gunnars og Magga Eiríks þarf ekki að kynna fyrir mörgum enda búnir að vera í framvarðasveit íslenskrar tónlistarsögu í marga áratugi. Það sem þarf hins vegar að kynna og koma á framfæri er óvænt samstarf þessa þriggja aðila innan tónleikasenunnar. Þann 19. apríl ætla þeir að snúabökum saman og spila sín bestu og vinsælustu lög í Háskólabíó. Af nægu er...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn