Í draumastarfinu við skipulagningu brúðkaupa

Viðtal: Valgerður Gréta G. Gröndal - Myndir: Kristín María og aðsendar Hjónin Birna Hrönn og Eva María ásamt Hannesi Stasi reka ferðaþjónustufyrirtækið Pink Iceland. Frá árinu 2011 hafa þau skipulagt tæplega 1000 brúðkaup á Íslandi fyrir erlenda gesti. Pink Iceland er íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki sem stofnað var árið 2011 af hjónunum Evu Maríu og Birnu Hrönn. Upphaflega spratt fyrirtækið upp úr meistaraverkefni Evu Maríu í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Í kjölfarið ákváðu þær að taka þátt í Gullegginu þar sem þær lentu í þriðja sæti og fengu í verðlaun litla peningaupphæð ásamt því að vera valið ein af tíu umsóknum til...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn