Löng helgi í London - Mæðgur ferðast

Texti: Valgerður Gréta G. Gröndal Í lok mars fórum við Agnes Brynja, sem er 12 ára dóttir mín, til London í fjórar nætur. Ferðin hafði í raun verið í undirbúningi í tæp fjögur ár en upphaflega áætlunin var að fara til Berlínar árið 2020. Vegna heimsfaraldurs urðum við að fresta ferðinni en ákváðum svo að nýta ferðainneignina frekar í ferð til London. Ferðalög eru sameiginlegt áhugamál okkar og hefur Agnes þrátt fyrir ungan aldur gerst ansi víðreist. Í vetrarfríinu 2018 fórum við fyrst saman tvær einar í utanlandsferð en þá fórum við til Frankfurt í Þýskalandi. Það vill svo til...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn