Ítalskt kalt pastasalat með vínagrettu

Umsjón/ Valgerður Gréta G. Gröndal Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Við ferðumst niður til Miðjarðarhafsins í huganum og látum okkur dreyma um sólina og túrkísblátt hafið. Því er viðeigandi að reiða fram bragðgóðan og sumarlegan rétt sem rekur uppruna sinn til þessa svæðis. Ólífur, fetaostur, súrdeigsbrauð, tómatar og ferskar kryddjurtir færa okkur nær draumnum um sólríkar máltíðir undir bláu skyggni. ÍTALSKT KALT PASTASALAT MEÐ VÍNAGRETTU Fyrir 6-8 250 g penne-pasta, soðið eftir leiðbeiningum á pakka 2 eldaðar kjúklingabringur, skornar í bita1⁄2 græn paprika, skorin í strimla1⁄2 rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar100 g svartar ólífur, skornar eftir smekk1 dós kirsuberjatómatar, skornir eftir smekk 1 dós litlar mozzarella-kúlur150 g fetaostur í kryddolíufersk basilíka...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn