Kínóasalat með kjúklingabaunum og rauðu pestói

Umsjón/ Valgerður Gréta G. Gröndal Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki KÍNÓASALAT MEÐ KJÚKLINGABAUNUM OG RAUÐU PESTÓIFyrir 6-8 185 g kínóa400 ml vatn1⁄2 tsk. salt2 msk. ólífuolía1⁄2 rauð paprika, skorin þunnt 1⁄2 græn paprika, skorin þunnt 1⁄2 rauðlaukur, skorinn þunnt1 dós kjúklingabaunir150 g fetakubbur100 g kirsuberjatómatar, skornir í bita 1/3 agúrka, fræhreinsuð og skorin í bita 100 g svartar ólífur100 g grænar ólífur4 msk. rautt pestó1 msk. fersk steinselja, smátt söxuð Setjið kínóað í sigti og skolið undir köldu vatni. Setjið í pott ásamt vatni og salti og látið suðuna koma upp. Setjið þá lokið á pottinn og lækkið niður í lægsta hita og leyfið kínóanu að sjóða í 15 mín. án þess að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn