Saltverk íslenskt flögusalt frá Vestfjörðum

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir frá framleiðendum Saltverk flögusalt hóf framleiðslu árið 2011 og hefur síðan þá framleitt handgert hágæða flögusalt sem sjá má á mörgum af bestu veitingastöðum landsins. Saltið er vestfirskt flögusalt sem unnið er með sjálfbærri framleiðsluaðferð á Reykjanesi í Ísafjarðardjúpi. Notast er við aldagamla aðferð við framleiðsluna, þar er einungis notað 260°C heitt hveravatn til þess að upphita, sjóða og þurrka saltið. Engin önnur orka er notuð í framleiðsluferlinu sem gerir það einstaklega vistvænt. Hrein íslensk náttúra og grænar framleiðsluaðferðir gera Saltverk að hágæða íslensku salti. Flögusalt eru stökkar saltflögur sem draga fram fleiri og ríkari bragðtóna...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn