Mabrúka eins árs

Kryddin frá Mabrúka eru spennandi kostur fyrir sælkera, þau eru handgerð í Túnis og er notast við hráefni í hæsta gæðaflokki við framleiðsluna. Það er Safa Jemai sem er konan á bak við fyrirtækið. Mabrúka fagnaði nýverið eins árs afmæli og hélt Safa í tilefni þess skemmtilega veislu á veitingastaðnum Sumac. Safa hélt ræðu og kynnti einnig nýja vöru frá Mabrúka, þ.e. harissa-mauk. „Harissa-maukiðer 100% hreint, án allra aukefna, og við notum besta chili sem völ er á og hágæða ólífuolíu.“ „Gestir voru frumkvöðlar í nýsköpun, fjárfestar, kokkar, vinir og fjölskylda. Við Þráinn kokkur og eigandiSumac buðum upp á sjö...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn