Frosin margaríta sem rífur í

Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Það er alltaf gaman að bjóða upp á margarítu í veislunni. Hér höfum við frosna margarítu með sterku sykursírópi sem rífur skemmtilega í. Þessi kokteill er fullkominn með mexíkóska matnum. Frosin margaríta sem rífur í 2 drykkir Tajin, chili-lime krydd, fæst t.d. í Frú Laugu115 ml ljóst tekíla60 ml nýkreistur límónusafi60 ml appelsínulíkjör, við notuðum Cointreau15 ml ancho-sykursíróp, sjá uppskrift til hliðar2,5 dl klakarlímónusneiðar, til að skreyta með Setjið Tajin-krydd á disk, nuddið límónusneið á glasabrúnirnar og dýfið í saltið. Setjið tekíla, límónusafa, appelsínulíkjör og klaka í blandara, blandið þar til allt hefur samlagast...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn