Ljósgjafar skapa andrúmsloftið

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Birgitta Ösp Atladóttir er innanhússráðgjafi og eigandi Barrdesign, hún hannaði þetta glæsilega baðherbergi í Grindavík en eigendur báðu um dökkar innréttingar og var svartsprautaður askur fyrir valinu. Lýsingin skiptir höfuðmáli í öllum rýmum og þá sérstaklega inni á baði þar sem hún þarf að vera bæði björt og notaleg. Hvað þarf helst að hafa í huga við hönnun baðherbergja? „Eigendur þurfa að rýna vel í sínar þarfir og hvað þau vilja fá út úr rýminu. Mikilvægt er að huga að notagildi og fagurfræði við hönnun baðherbergja og má þá nefna staðsetningu salernis, sturtu, blöndunartækja o.s.frv. Þarf...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn