Geymslupláss í forgangi

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alex Marx og Andre Motta FORMER arkitektar hönnuðu þetta baðherbergi í sama húsi og þau hönnuðu í heild sinni árið 2017–2018. Hér skiptir hver fermetri máli og var geymsluplássið ofarlega í huga eigenda og arkitekta við hönnun þess. Hvað er baðherbergið stórt? „5,2 fermetrar.“ Hverjar voru helstu áherslurnar? „Sömu áherslur útlitslega og inni á hinu baðherberginu en hér þurfti einnig ágætis geymslupláss og sturtu.“ Sjá hitt baðherbergið hér. Voru eigendurnir með ákveðnar hugmyndir um hvernig þeir vildu hafa baðherbergið? „Já, varðandi geymslupláss og útfærslu á sturtugleri.“ INNRÉTTINGAR OG TÆKIInnréttingar eru frá Fagus Sturtuglerið er frá Tig-Suða Blöndunartæki eru frá VOLA...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn