Sætabrauðsnámskeið hjá Sweet Aurora

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki og frá Sweet Aurora Kökugerðarkonan Aurore Pélier Cady sem á og rekur frönsku kökuverslunina Sweet Aurora á horni Bergstaðastrætis og Spítalastígs heldur sætabrauðsnámskeið. Aurore er lærður „pastry chef“ og stundaði nám við Institut Paul Bocuse í Frakklandi. Hún starfaði í 12 ár í París áður en hún flutti til landsins og er því reynslumikil í sínu fagi. Á Íslandi býður hún upp á ekta franskt bakkelsi undir íslenskum áhrifum. Við litum í heimsókn til Aurore á Sweet Aurora í þarsíðasta tölublaði og fengum að kynnast henni betur. Nú hefur hún auglýst námskeið í sætabrauðsgerð...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn