Eitruð mömmumenning
10. maí 2023
Eftir Lilja Hrönn

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Unsplash Ef það er eitthvað sem ég er orðin þreytt á þá er það eitruð mömmumenning á Internetinu eða bara hvar sem er. Ég efast ekki um að mæður þurfi á öðrum mæðrum að halda. Til að leita ráða hjá, að fagna og deila mikilvægum augnablikum með og til að fá þann stuðning og skilning sem við þurfum sem oft ekki einu sinni makar geta veitt okkur. Þegar ég varð fyrst ólétt leitaði ég til allra þeirra samfélagsmiðla á Internetinu sem ég gat. Hvort sem það voru hópar á Facebook, vefsíður með spjallþráðum, blogg hjá...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn