Súkkulaðimedalíur– fullkominn eftirréttur í grillveisluna

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirMynd/ Rakel Rún GarðarsdóttirStílisti/ Guðný Hrönn Einfalt, gómsætt og fallegt. Hér má líka nota litla sykurpúða, þurrkaða ávexti, hnetur, fræ, möndlur og í raun hvaðeina sem ykkur líkar best. SÚKKULAÐIMEDALÍURfyrir 10 200 g dökkt súkkulaðiblönduð fersk ber, til dæmis hindber, bláber og brómber Bræðið súkkulaðið við vægan hita. Takið plötu með bökunarpappír og setjið eina teskeið af bræddu súkkulaði á plötuna. Endurtakið þar til súkkulaðið er uppurið. Raðið berjum ofan á súkkulaðið og setjið í kæli þar til súkkulaðið hefur stífnað.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn