Átta afslappaðir veitingastaðir í París

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Frá veitingastöðum Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Frá veitingastöðum Hérna tel ég upp átta góða veitingastaði sem óhætt er að mæla með. Allir eiga þeir það sameiginlegt að vera frekar afslappaðir og bjóða upp á mat á viðráðanlegu verði. Passager Café Staðsetning: 107 avenue Ledru Rollin Mjög flott kaffihús sem sérhæfir sig í bröns, góðu kaffi, pönnukökum og beyglum. Rýmið er lítið en sérlega flott, svolítið hrátt og afar Instagram-vænt fyrir þau sem eru fyrir slíkt. Einnig er hægt að sitja úti. Það er tilvalið að byrja daginn hérna. Passager Café er skammt frá Ledru-Rollin-lestarstöðinni. Pastasuta Staðsetning: 2 Rue de la Coutellerie Algjörlega geggjaður ítalskur staður með ferskt pasta. Fremur látlaus að innan en...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn