Það getur allt breyst á einni sekúndu

Texti: Svava Jónsdóttir - Myndir: Gunnar Bjarki og Thelma Arngrímsdóttir - Förðun: Björg Alfreðsdóttir með vörum frá Terma Snyrtivörum Greta Salóme Stefánsdóttir er gift kona. Nýgift kona. Segist aldrei hafa verið hamingjusamari enda líka nýbökuð móðir. Hún segir að fyrir rúmu ári síðan hefði hún ekki getað trúað þessu: Brúðkaup og barn. Alvarleg veikindi í fjölskyldunni urðu þess valdandi að hún sá hlutina í öðru ljósi. „Ég hefði ekki trúað því ef einhver hefði sagt fyrir rúmu ári síðan að pabbi ætti eftir að veikjast og að við Elli værum komin með barn og gift. En svo er lífið þannig...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn