Töfrandi ferðalag um Ítalíu

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Frá veitingastöðum, Maríönnu og Unsplash Ítalía er mekka matgæðingsins, land sögu, matar og ástar. Eftir óralanga bið fór ég loks í ferðalag um Ítalíu með kærastanum síðasta sumar þar sem rauðvín, pítsa, burrata-ostur og ýmislegt fleira var á óskalistanum. Í þessum þætti langar mig til þess að deila þessu ferðalagi um Ítalíu og þeim fjölmörgu ágætu áfangastöðum sem landið hefur að geyma. Borgirnar og sveitirnar voru hver annarri fegurri en þær höfðu allar upp á eitthvað að bjóða í mat og víni en hér er það sem stóð upp úr á þessu flakki okkar um Ítalíu. TERRAZZA APEROL...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn