Veitingahúsafrömuður sem er dolfallinn yfir parmesanosti
Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Helga Dögg Ágúst Reynisson er reynslumikill veitingamaður sem lifir og hrærist í bæði matar- og vínheiminum. Ágúst er einn eigenda Grill- og Fiskmarkaðarins, La Trattoria, Blik Bistro, Uppi bar, Skúli Craft bar og Rautt vín sem flytur inn ítölsk vín beint frá bónda í Zenato. Hann sér ísskápinn ávallt sem hálffullan. Parmesanostur er í guðatölu hjá Ágústi og er hann óhræddur við að setja ostinn á allt, meira að segja í kokteila. Nafn: Ágúst Reynisson Starf: Veitingamaður Instagram: rauttvin Hvaða borg er í uppáhaldi þegar kemur að matarmenningu? „Núna er Veróna í uppáhaldi og svæðiðþar í kring, ég hef borðað á mörgum...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn