Kremloka með karamellusmjörkremi

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós KREMLOKA MEÐ KARAMELLUSMJÖRKREMIu.þ.b. 8 stk. Það er alltaf góð hugmynd að taka með sér gott nesti í ferðalagið. Þessar kremlokur með karamellusmjörkremi henta einstaklega vel því þær er einfalt að útbúa og hægt er að gera kökudeigið með góðum fyrirvara, frysta það og baka svo þegar hentar. 200 g smjör, við stofuhita160 g púðursykur 2 egg300 g hveiti1⁄2 tsk. matarsódi 1⁄2 tsk. salt50 g kakó3 msk. rjómi200 g hvítt súkkulaði Þeytið saman smjör og púðursykur þar til blandan verður létt og ljós. Bætið eggjum saman við einu í senn og þeytið áfram. Sigtið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn