Rúmgott raðhús í nýju hverfi á Selfossi

Það er óhætt að lýsa þessu fallega fjölskylduheimili á Selfossi sem stílhreinu. Hérna eru ljósir litatónar og léttleiki í aðalhlutverki og gott jafnvægi ríkir á milli þess hráa og hlýlega. Það eru þau Lára Kristinsdóttir og Kamil Daníel Sigurðarson sem búa hérna ásamt dætrum sínum. Húsið er rúmir 147 fermetrar og stendur við Móstekk í nýju og upprennandi íbúðahverfi á Selfossi. Við kíktum í heimsókn og dögunum og fengum að litast um á þessu notalega heimili. UMSJÓN/ Guðný HrönnMYNDIR/ Rakel Rún Garðarsdóttir ára er 32 ára, fædd og uppalin á Selfossi og starfar sem „visual merchandiser“ hjá Lindex á Íslandi....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn