Stundum eru engin orð í áföllum

Helga Jóna, B.Sc. iðjuþjálfun og M.Sc. fjölskyldumeðferðarfræði, Elín Kristín, M.Sc. sálfræði, og Guðrún, B.Sc. iðjuþjálfun, eru fagaðilar í Ljósinu. Þær sinna móttöku, viðtölum og námskeiðum í Ljósinu fyrir aðstandendur frá sex ára aldri og svöruðu eftirfarandi spurningum fyrir Vikuna. Svörin byggjast á reynslu þeirra af stuðningi við aðstandendur í Ljósinu. 1. Hvernig er best að tala við ástvin minn um greiningu og meðferð? Opin samtöl eru alltaf besta samskiptaleiðin. Það getur skipt máli að leyfa þeim sem greinast að hafa frumkvæði að samtalinu en láta þau vita að þú sért til staðar þegar þau þurfa og vilja tala. Það er...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn