Freistandi og falleg banana- og karamellubaka

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Alda Valentína Rós Þessi baka er afskaplega barnvæn. Bæði geta börn búið hana til sjálf með dálítilli aðstoð og svo eru þau alveg ótrúlega fljót að borða hana líka. BANANA- OG KARAMELLUBAKABanoffee piefyrir 8-10 KEXBOTN200 g Digestive-kex140 g smjör, brætt Smyrjið 22 cm smelluform vel. Vinnið kexið og smjörið vel saman í matvinnsluvél svo úr verði fíngerð mylsna. Þrýstið mylsnunni á botninn og með hliðunum á forminu og setjið í kæli. KARAMELLUFYLLING100 g sykur140 g smjör400 g niðursoðin mjólk (sweetened condensed milk) Setjið sykur og smjör í pott og hitið að suðu. Látið krauma í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn