Klassískur breskur eftirréttur - Eton Mess

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Alda Valentína Rós Margt breska fyrirmennið hefur setið á skólabekk í Eton-drengjaskólanum. Það var í kringum 1930 sem þar var fyrst boðið upp á þeyttan rjóma með marens og berjum, yfirleitt jarðarberjum sem uxu í stórum stíl í nágrenninu. Skóladrengirnir hrærðu öllu saman áður en þeir skófluðu eftirréttinum í sig sem skýrir tilkomu „mess-heitisins“. ETON ÓSKUNDI - Eton Messfyrir 2 4 dl rjómi, þeyttur½ marensbotn, mulinn250 g jarðarber100 g hindber Blandið rjóma og marens saman. Skolið berin og skerið þau í bita áður en þeim er blandað saman við. Setjið blönduna í falleg glös og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn