Ferskt pak choi-salat með heimagerðri tahiniog wasabi-sósu

Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Pak Choi eða blaðkál er bæði hægt að fá íslenskt og lífrænt frá Grön Balance en stilkar kálsins eru stökkir og blöðin mjúk. Áferðin er þess vegna fullkomin í ferskt salat ásamt íslenskum snakkpaprikum, radísum og snjóbaunum. Tahinisósan er ómótstæðileg en wasabibragðið gefur gott bragð og smá sterkan keim. Þetta salat er svo sumarlegt. FERSKT PAK CHOI-SALAT MEÐ HEIMAGERÐRI TAHINIOG WASABI-SÓSUfyrir 2-4 sem meðlæti 400 g Pak Choi, skorið í lengjur2 öskjur íslenskar snakkpaprikur, skornar niður250 g radísur, skornar niður250 g sykur- eða snjóbaunir, fínt skornar2 msk. ristuð sesamfræ TAHINI- OG WASABI-SÓSA60 ml lífrænt ósaltað...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn