Undir smásjánni - Katrín Lilja Ólafsdóttir

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Mynd: Aðsend Fullt nafn: Katrín Lilja Ólafsdóttir. Aldur: 34 ára. Starf/störf: Ljósmyndari og flugfreyja. Áhugamál: Líkamsrækt, að syngja mjög hátt með tónlist þegar ég er ein að keyra og að ferðast. Á döfinni: Næst á dagskrá er mikið vinnusumar þar sem ég mun fljúga út um allar trissur og svo myndatökur. Og að sjálfsögðu að njóta allra frídaganna með syni mínum og kærasta. Hvað færðu þér í morgunmat? Kaffibolla og borða afganginn af hafragraut sonar míns. Hvað óttastu mest? Eftir að ég eignaðist son minn óttast ég veikindi og dauðann mun meir en ég gerði nokkurn tímann. En...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn