Kóreiskir kjúklingavængir

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirStílisti / Guðný HrönnMyndir/ Alda Valentína Rós KÓRESKIR KJÚKLINGAVÆNGIRfyrir 4Hér er gott að byrja á að útbúa sósuna. BBQ-SÓSA5 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir2 msk. engifer, fínt saxað50 g gochujang, kóreskt chilimauk40 g púðursykur40 g hrísgrjónaedik1 msk. sesamolía Setjið allt saman í pott og látið að malla í nokkrar mín. þar til sósan fer að þykkna. 800 g kjúklingavængirolía til steikingar100 g hveiti50 g maizenamjöl1 tsk. salt1 tsk. lyftiduft Veltið kjúklingavængjunum upp úr hveiti, maizenamjöli, salti og lyftidufti og djúpsteikið við 160°C þar til þeir verða fallega gylltir. Veltið þeim upp úr sósunni og berið fram með nýskornum...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn