Geggjað guacamole
1. ágúst 2023
Eftir Erla Þóra Bergmann
Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirStílisti / Guðný HrönnMyndir/ Alda Valentína Rós Dásamlega góð ídýfa sem á rætur sínar að rekja til Mexíkó. 4 stk. avókadó1 stk. rauðlaukur, smátt saxaður1 stk. límóna, nýkreistur safinn ogrifinn börkur notaður1 stk. tómatur, smátt saxaður1 búnt kóríander, saxað1 stk. chili, smátt saxaður3 msk. ólífuolíasalt og pipar Stappið avókadó og blandið síðan restinni af hráefninu saman við. Þetta er hin fullkomna ídýfa með tortilla-flögum.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn