Náttúran flæðir inn úr öllum áttum

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Lögmaðurinn Hildur Sólveig Pétursdóttir og verkfræðingurinn Agni Ásgeirsson byggðu sumarbústaðinn Sólfaxa í Biskupstungum fyrir tíu árum síðan en þau vildu að bústaðurinn gæti rúmað fjölskylduna til framtíðar. Landið var áður í eigu móður Hildar en amma hennar og afi voru áður með búskap á jörðinni. Nú eiga ættmennin sumarbústaði á holtinu og reka þar gufufélag sem stendur fyrir ýmsum skemmtilegum viðburðum. Við litum í heimsókn í þessa einstöku eign í íslensku veðri og vindum en bústaðurinn stendur það allt af sér. Skóflustungan að sumarbústaðnum Sólfaxa var tekin með viðhöfn í júlí árið 2012....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn