Jafningjanálgun, virðing og virkni í forgrunni Grófarinnar

Umsjón og texti: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: Sean M. Scully Í miðbæ Akureyrar á milli apótekara og fasteignasala er að finna dásamlega vin, Grófina geðrækt. Í ár dregur til tíðinda hjá Grófarfólki en geðræktin, sú stærsta og virkasta utan höfuðborgarsvæðisins, fagnar tíu ára afmæli í október og það á Alþjóða geðheilbrigðisdaginn 10. október. Starf Grófarinnar, sem byggt er á hugmyndafræði valdeflingar, virkni í bata og reynslu notenda, er vel sótt enda gjaldfrjálst úrræði fyrir fólk 18 ára og eldra. Þangað kemur fólk á öllum stigum lífsins og vinnur saman út frá jafningjanálgun að aukinni virkni, félagslegri heilsu og sjálfsvinnu....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn