Burrataostur með léttbökuðum kirsuberjatómötum
Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós BURRATAOSTUR MEÐ LÉTTBÖKUÐUM KIRSUBERJATÓMÖTUMfyrir 2-3 sem meðlæti 1 kúla burrataostur350 g kirsuberjatómatar2 msk. flórsykur1 msk. ólífuolía5 greinar garðablóðbergsalt og pipar Stingið nokkur göt á tómatana t.d. með tannstöngli. Stráið flórsykri yfir þá og veltið þeim upp úr ólífuolíunni, garðablóðbergi, salti og pipar. Bakið tómatana á ofnplötu við 200°C í 3-5 mín. eða þar til þeir eru farnir að mýkjast. Berið tómatana fram kalda með burrataostinum.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn