Dásamleg bökuð ostakaka

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós BÖKUÐ OSTAKAKAfyrir 8 600 g rjómaostur, t.d. Philadelphia230 g sykur4 egg250 g rjómi40 g hveiti1 tsk. vanillaklípa salt Þeytið saman rjómaost og sykur í nokkrar mín. eða þar til rjómaosturinn er farinn að mýkjast vel. Bætið eggjunum við einu í einu og hrærið vel á milli. Hellið rjómanaum út í og hrærið saman. Sigtið hveitið og blandið því varlega saman við með sleif ásamt vanillu og smá klípu af salti. Klæðið form með bökunarpappír og bakið kökuna 200°C í u.þ.b. 50 mín. Þá er mjög mikilvægt er að kæla...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn