Omega-3 sýrur frá Örlö
5. júlí 2023
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla
Örlö er íslenskt fyrirtæki sem ræktar smáþörunga í sjálfbærri ræktun. Flest fólk fær Omega-sýrurnarsínar úr fiskiolíu en fiskar fá Omega-sýrur úr smáþörungum. Örlö ræktar frumuppsprettuna sem er uppfull af próteinum, steinefnum og vítamínum. Örlö hentar vel fyrir grænkera og aðra.Örlö er staðsett í jarðhitagarði ON við Hellisheiðarvirkjun og notar þar umframhita frá virkjuninni, endurnýjanlega orku.Hægt er að nálgast vörur Örlo inni á orlo.is
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn