Fjórar ofureinfaldar sósur

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Stílisti/ Guðný Hrönn Mynd/ Alda Valentína Rós Fersk tzatziki-sósa ½ stk. agúrka, rifin með rifjárni 1-2 stk. hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 1 stk. sítróna, nýkreistur safinn og rifinn börkurinn notaður 1 stk. salt 350 g grísk jógúrt 20 g steinselja, fínt söxuð 20 g mynta, fínt söxuð Kreistið vökvann úr agúrkunni. Blandið öllu hráefninu saman. Grilluð paprikusósa 200 g grilluð paprika í olíu 1 tsk. cumin 1 stk. sítróna, nýkreistur safinn og rifinn börkurinn notaður 1 tsk. salt 1 msk. hunang Blandið öllu saman í blandara þar til slétt áferð fæst. Salsa rosso 2 stórir tómatar, kjarnhreinsaðir og skornir smátt 1 stk. rauð paprika, skorin smátt1-2 stk. hvítlauksgeirar, fínt saxaðir50...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn