Hönnun skiptir lykilmáli þegar kemur að notagildi og andlegri líðan okkar

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Gunnar Bjarki Hildur Gunnlaugsdóttir er arkitekt og umhverfisfræðingur og opnaði nýlega arkitektastofu sem ber nafnið Stúdíó Jæja ásamt Bjarka Gunnari Halldórssyni arkitekt. Meðal verkefna hjá þeim er allt frá innréttingarverkefnum og byggingaverkefnum til skipulagsverkefna fyrir stærri svæði. Hildur er mörgun kunn þar sem hún heldur úti instagramreikningnum @hvasso_heima þar sem hún sýnir frá ýmsum endurbótaverkefnum, daglegu lífi og vinnutengdum verkefnum. Hún býr í 103 Reykjavík, nánar tiltekið í Hvassaleitinu eins og instagramnafnið hennar gefur til kynna. Hún er móðir þriggja dætra, sem eru á aldrinum tveggja til tólf ára, og einnig á hún einn stjúpson...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn