Hefðbundin og heilsusamlegur dagur í lífi Önnu Guðnýjar

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: aðsendar og frá framleiðendum Anna Guðný Torfadóttir heilsumarkþjálfi og jógakennari, ásamt því að halda úti heimasíðunni „Heilsa og vellíðan“. En þar deilir hún með lesendum sínum uppskriftum, greinum og býður upp á ýmis konar netnámskeið. Vikan hafði samband við Önnu og bað hana að deila með okkur degi hefðbundnum nærandi degi í hennar lífi. Við spurðum hana nokkurra spurninga, og byrjum á því að forvitnast um hvers konar námskeið og „retreat“ hún hefur verið að bjóða upp á. „Ég hef ég verið að halda heilsubætandi „retreat“ á Bali, Borgarfirði Eystri og Hvammsvík. Samhliða þessu öllu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn