Ferðumst innanlands og lítum á austfirskar perlur

Umsjón og texti: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: Af vefnum Íslenska ferðasumarið er hafið og af nógu að taka á þessu fallega landi okkar. Austfirðir eru dásamlegur áfangastaður fyrir ferðalanga sem vilja njóta sín í gríðarlegri náttúrufegurð, skoða falleg sjávarþorp og kynnast gömlu, austfirsku handverki og sannri gestrisni. Stórbrotin svört sandlengja þræðir þrönga firðina í faðmi tingarlegra líparítfjalla og hrjóstugs skóglendis. Við stiklum á stóru og skoðum nokkrar austfirskar perlur fyrir sumarið. Eggin í Gleðivík Fallegt listaverk á Djúpavogi Rólegheit á Djúpavogi Þegar komið er á Djúpavog er greinilegt að þar er lífinu sannarlega tekið með ró. Djúpivogur er hluti...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn