Fékk listina beint í æð

Texti Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Alda Valentína Rós „Það eru tvær tegundir af fólki; blómin og kólibrífuglarnir sem fljúga þar á milli. Blómin skjóta rótum, finna sér hillu og líður vel þar á meðan kólibrífuglarnir flögra á milli þeirra og bera vitneskju frá einum vettvangi yfir á annan. Ég er klárlega kólibríufugl.“ Ásdís Þula er stofnandi og eigandi listagallerísins Gallerí Þula en hefur farið um víðan völl á sínum ferli. Hún lærði förðun hjá Emm School of Make Up og starfaði meðal annars hjá Borgarleikhúsinu sem sminka. „Það var þá sem ég uppgötvaði að mér fannst ég eiga heima á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn