Tónlistin hefur í raun og veru hjálpað mér að halda lífi

Texti: Svava JónsdóttirUmsjón: Lilja Hrönn HelgadóttirMyndir: María Guðrún Rúnarsdóttir Áratugalangur ferill. Ný plata með haustinu. Geir Ólafsson söngvari talar í viðtali við Vikuna meðal annars um tónlistina, þunglyndið og kvíðann, ástina í lífi sínu sem hann hitti haldandi á dúnsæng og kodda og föðurhlutverkið. Og hann segist leggja áherslu á að vera ekki upp á kant við nokkurn mann. Geir Ólafsson er tiltölulega nýkominn til landsins ásamt fjölskyldu sinni, eiginkonunni, Adriana Patricia Sanchez Krieger, og sjö ára dóttur þeirra hjóna, Önnu Rós. Þau eiga heimili bæði á Íslandi og í Kólumbíu en Adriana er þaðan. Hún er efnahags og markaðsfræðingur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn