Mæður búa yfir ótrúlegri visku sem ber að varðveita

Umsjón og texti: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: Gunnar Bjarki Heimspekineminn og jógakennarinn Elín Ásbjarnardóttir Strandberg áttaði sig á því eftir fæðingu síns fyrsta barns og á meðgöngu þess seinna að hún bjó skyndilega yfir alls kyns visku sem hún hafði ekki áður. Elín lauk BA-gráðu í heimspeki í febrúar á þessu ári en á meðan á náminu stóð eignaðist hún tvö börn svo málefnið var henni ofarlega í huga alla skólagönguna. Úr varð rannsókn hennar „Hulin þekking kvenna í kjölfar barnsburðar” en í rannsókninni varpar Elín ljósi á þetta einstaka tímabil í lífi kvenna, eftir fæðingu barnsins og hvaða...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn