Í voðastandi fram að þrítugu
2. ágúst 2023
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Ég átti erfiða æsku. Pabbi minn var alkóhólisti og þegar ég var þriggja ára skildu foreldrar mínir. Við vorum fimm systkinin og mamma gat ekki séð fyrir okkur öllum. Ég var því send í fóstur til systur hennar sem bjó úti á landi. Þar átti ég erfiða ævi og var oft skilin út undan. Ég var lítið meira en barn þegar ég fór að heiman og hóf að sjá fyrir mér og ákvarðanirnar sem ég tók báru reynsluleysi mínu vitni. Ég strauk þrisvar frá móðursystur minni en var alltaf send til baka aftur. Barnaverndaryfirvöld áttu að fylgjast...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn